Páskafríið búið og kennarar fá kast að láta okkur gera hitt og þetta. Fyrirlestur í dag, fyrirlestur og þrjú próf í næstu viku. Söngskólinn á fullu í dag og aukatímar á morgun (sjálfan sumardaginn fyrsta). Jæja, allavega er hægt að gera eitthvða uppbyggilegt í kvöld og ekki hafa áhyggjur af að þurfa að vakna snemma á morgun.
skrifað af Runa Vala
kl: 15:35
|